Takk kærlega fyrir að fagna þessum stóra degi með okkur!
Við erum ótrúlega þakklát fyrir að fá að deila þessari stund með ykkur.
Þar sem við búum erlendis, er best að gjafir séu sendar á heimilisfangið sem gefið er upp í gjafalistanum undir "Registry".
Ef þið viljið gleðja okkur með peningagjöf, þá höfum við sett upp PayPal link þar sem The Knot styður því miður ekki erlendar greiðslur.
https://www.paypal.com/paypalme/hafdismatt
Kærar þakkir fyrir allan stuðninginn og hlýjuna!